BROTAJÁRN
Af vefsíðu Leós - www.leoemm.com

Í þessum gagnabanka er eru svör við fyrirspurnum og mismunandi langir pistlar um tækniefni sem allir eru skrifaðir af Leó M. Jónssyni vélatæknifræðingi. Elsta efnið er um 10 ára og er þó enn í gildi. Nr. 8 og 9, sem eru eingöngu fyrirspurnir og svör, er frá árinu 2004 en nr. 10 og upp úr er nýrra og fram til dagsins í dag. Efnið er óflokkað að mestu leyti. Lesendur þurfa að ganga að þessum upplýsingum með sama hugarfari og þegar þeir skoða sig um á bíla- eða brotajárnshaug - það er aldrei að vita hvað kann að koma að gagni. Hér eru engar myndir - þetta er eintómur texti og því einungis aðgengilegur fyrir þá sem lesa. Með leitarvél sem er í upphafi hvers hluta má nota atriðisorð til að finna efni.
Árangursríkari leit má gera í öllum brotajárnsþáttunum með því að nota:
http://www.google.com/advanced search
og velja að leita einungis á vefsíðunni
http://leoemm.com/
eftir leitarorði.

  Brotajárn 41. hluti
(Mbl. og meira)
Brotajárn 40. hluti
(Mbl. og meira)
Brotajárn 39. hluti
(Mbl. og meira)
Brotajárn 37. hluti
(Mbl. og meira)
Brotajárn 36. hluti
(Mbl. og meira)
Brotajárn 34. hluti
(Mbl. og meira)
Brotajárn 33. hluti
(Mbl. og meira)

Brotajárn 25. hluti
(Mbl. og meira)
*Ford Explorer tímakeðjur

Til baka á aðalsíðu

Netfang Leós