Frásagnir

 

Af tæplega 30 ára bílaprófunum

Berchtesgaden, saga ferðamannaparadísar í Þýskalandi

Stærsta flugvél veraldar

Skriðdrekar - skriðdrekar - skriðdrekar

Saga skriðdrekans frá Mark I til Abrams

Jamestown

Á morgni sunnudags, 26. júní árið 1881 brá mönnum í Höfnum á Suðurnesjum í brún; gríðarstórt seglskip hafði strandað við Hvalsnes á milli Hestakletts og Þórshafnar gegnt Kotvogi. Þeir sem fyrstir komu á vettvang sáu að skipið var mannlaust og auðséð að það hafði verið lengi á reki því allur seglbúnaður þess og reiði var horfinn.

Björn Waldegård: Einn þekktasti rallmeistari heims og Porsche 911

Uppfinningar og einkaleyfi

Í Bandaríkjunum er ekki hlegið að uppfinnurum. Þar er litið á þá sem eina af þýðingarmestu auðlindunum. Um 200 ára skeið
hefur bandaríska einkaleyfakerfið skilgreint hvað sé uppfinning og hvað ekki; veitt uppfinnurum nauðsynlega
einkaleyfisvernd, aðstoðað þá og hvatt til dáða. Sú þekkingarleit sem uppfinnarar stunda er liður í nýsköpun og
vöruþróun og verður stöðugt þýðingarmeiri í atvinnu- og efnahagslífi Bandaríkjanna sem og annara þjóða. Engu að síður
hefur staða uppfinnarans breyst. Hann er ekki lengur dæmigerður einyrki og ,,öðru vísi en aðrir" heldur einn af sérfræðingum á
launum hjá framsæknu fyrirtæki.

Hafnahreppur

Fyrir sameiningu Hafna, Njarðvíkna og Keflavíkur árið 1994 var Hafnahreppur stærsta sveitarfélagið á Suðurnesjum mælt í ferkílómetrum. Leó M. Jónsson hefur síðastliðin 27ár kannað flestar þekktar gönguleiðir um Hafnahrepp. Í þessari grein er að finna upplýsingar og fróðleik um þetta merkilega svæði Reykjanesskagans, staðhætti, örnefni og sögu.

 

Saga Björgunarsssveitarinnar Eldeyjar í Höfnum

Árið 1991 voru 60 ár liðin frá stofnun slysavarnadeildar SVFÍ í Höfnum. Af því tilefni tók Leó M. Jónsson saman ágrip af sögu Eldeyjar. Í greininni er að finna ýmsan fróðleik sem lýsir þeim aðstæðum sem ríktu við stofnun deildarinnar og þeim erfiðleikum sem við var að etja í fámenni á einni hættulegustu strönd landsins.