Citron CX og 2500 Prestige

eftir Le M. Jnsson vlatknifring

Samruni Citron og Peugeot undir einum hatti Peugeot-Citron PSA 1974 styrkti stu beggja tegundanna heimsmarkai. Sameining umboanna t.d. Svj 1983 tti a bta jnustuna og styrkja um lei markasstu beggja tegundanna.

Citron-blarnir hafa lngum veri ru vsi en arir og vihald eirra, tt a s ekki umfangsmeira n tmafrekara en sumra annarra bla, krefst srekkingar og srhalda. Hrlendis hafa blar bor vi Traction Avante (1934-1957), DS/ID (1955-1975), CX (1975-1989) og XM (1990-2002) tt trygga adendur. Flestir eirra, sem tt hafa eldri blana (eldri en 1990), ttu mrg r. Margir fyrrum Citron-eigendur tala um essa bla me sstakri viringu og oft m heyra setningu bor vi ,,etta voru rosalegir blar - svona bl eignast maur aldrei aftur.

Stru Citron blarnir eru af allt ru sauahsi hva varar tkni, gi og smi en eir smrri. Dmi um hvernig umbo getur eytt fordmum me vel skipulagri jnustu og ntt tknilega srstu bla sr til ramdrttar, er danska Citron-umboi. Danmrku hefur Citron veri meal mest seldu bla san 1948 og endursluver Citron-bla er htt Danmrku enda er ar varla svo ltill br a ekki s verksti sem jnustar Citron.

SKLPTR HJLUM

Hinn ekkti bandarski hnnuur og frimaur Buckminster Fuller lsti Citron CX sem sklptr hjlum. egar bllinn var sndur fyrst sinn ri 1974 Pars var hann s gripur sningarinnar sem allra augu beindust a. a var ekki af tilefnislausu sem Citron stillti blnum upp hallandi plti sem snrist og hafi grarlega stran spegil yfir honum. Me v mti mtti sj betur samrmi hnnuninni, en hver einasta lna blsins virtist vera innbyris í samrmi, hvort sem liti var hann fr hli ea r lofti.

Nefna mtti mrg dmi um srstu essarar tlitshnnunar. Varandi vindvinm var hn byltingarkennd flksblum. Samspil flata me mjkum brotlnum hlium, til a veita lofti aftur eftir blnum n ess a mynda hvirfil, er einstaklega vel tfrt. v efni ngir a fylgja brotlnunni ofan frambrettinu og aftur eftir blnum: Fstir merkja, fyrr en eim er bent , a lnan hverfur afturhurinni en mtir ar annarri lnu sem dregin er af afturbrettinu og endar framhurinni!

arfi er a telja upp mrg nnur atrii, sem samanlg gera ennan bl (eins og reyndar eldri stra blinn DS) a tknilegu listaverki. a er ekki bara tliti sem skarar framr, vlbnaurinn er einstakur og aksturseiginleikar og gindi blsins eiga sr enga hlistu.CX var ekki jafn byltingarkenndur bll 1974 og DS var 1955. CX er a strum hluta byggur   smu tkni hva varar vlbna en er me lgra bodd, sem byggt er lkan htt. Mesti munurinn DS og CX er s a CX, merkilegt nokk, er byggur srkennilegri grind. er vlin langsum DS en versum CX en bir eru auvita framdrifnir.eir sem hafa tt stru Citron-blana og haldi eim vi samkvmt bkinni, geta reianlega teki undir me hfundi essarar greinar, sem hefur nokkra, a betri vlsmi er vandfundin bl. egar haft er huga hve flkinn bnaur essara bla er hltur lg bilanatni a stafesta gin.

Eins og DS-bllinn raist CX framleislutmanum. Fyrsti alsvagninn, CX Estate, kom fyrsta af rger 1976. ,,C-Matic", en a var kplingslaus grskipting, var fanleg sem aukabnaur rger 1977. Fyrsti Prestige bllinn (27 sm lengri en Pallas) kom febrar 1976.

CX Station, sem Citroën nefndi Estate, Break eða Familiale, voru með allra stærstu og rúmbestu evrópsku óðalsvögnum á markaðnum. Þessi er Break af árgerð 1991. Þessir bílar voru einstaklega þægilegir (þessi er CX Estate af árgerð 1983). Oftast eru birtar myndir af CX-fólksbílnum. Greinarhöfundi finnst óðalsvagninn ekki lakari hönnun.

 

Fyrsta meirihttar breyting var CX 2400 GTi (me rafeindastrri innsprautun) ma 1977. Vlin skilai 128 h vi 4800 sn/mn. Hmarkshrainn var 190 km/klst og ddi a CXGTi var me allra hraskreiustu flksblum. a sem hltur a teljast enn merkilegra er a bllinn eyddi einungis 8,1 ltra hundrai langkeyrslu. CX 2400 GTi 1977 er jafnframt fyrsti CX-bllinn sem kemur me hraanmt stri, .e. stri sem yngist hlutfalli vi hraa blsins. jverjar veittu Citron CX srstaka viurkenningu fyrir hnnun; ,,Gute Form 76/77."

Sjlfskipting kemur fyrst CX Pallas og Prestige Injection jl 1980. msar leiir voru reyndar til a auka slu CX, t.d. me v a hfa til kaupenda drari bla. rangurinn er m.a. CX 20, sem tk vi af CX Reflex og CX Athena 1982, en um a leiti var veri a leggja drg a v hj Michelin, sem tti meirihlutann Citron, a sameina a PSA (Peugeot).

essum rum voru berandi lmmiar afturglugga Citron-bla me  letruninni Citron-Total. Total er ekktasta oluflagi Frakklandi og lmmiarnir voru til a minna  samvinnu ess, Michelin og Citron um leiir til a auka sparneytni bla, m.a. me sparaksturskeppnum auk ess sem Citron-eigendur nutu srkjara Total bensn- ogjnustustvum.

Og tt a s trdr m nefna, a liur samstarfi vi Total var hnnun ,,vsitlublsins" Citron Visa um 1980 hjlbotni Peugeot 104. Me honum tti a mta ,,sari orkukreppunni." framhaldi af Visa og innlimun Citron PSA tk Oltci verksmijan tilstarfa Rmenu en ar var til afbrigi af Visa sem nefndist Citron Axel (ru nafni ,,Rmenska slysi.") - bll sem olli Citron alvarlegum litshnekki Vesturlndum.

N 2,5 ltra trbdsilvl kom 1983 en ar me var CX 25 TurboDiesel fremstu r strra dsilflksbla Evrpu. 1984 kom enn dr tgfa, CX Leader, byggur CX 20 en ennnirfilslegri. Salan brst algjrlega og tt Leader vri boinn nstu 3 rin hfu einungis 700 blar selst egar framleislu gerarinnar var htt sla rs 1987.

Fyrsti franski bllinn me ABS lsivrn bremsum var CX 25 GTi Turbo af rger 1985 en var ABS einungis boi sem aukabnaur. Sama r var innrttingu CX breytt og gerntskulegri. N ger me nrri 2165 rsm vl kom ri 1985 en a var CX 22 TRS sem er me breyttum bnai og fyrst var gas/vkva-fjruninni breytt svo eftir var teki.

ri 1986 kom CX GTi 25 Turbo me millikli (Turbo 2) sem jk hmarksafli um 30 h. ri eftir var milliklir (loftklir) einnig fanlegur 25 TurboDiesel, hmarksafli jkst um 26% 120 h vi 3900 sn/mn og hmarkstogi um 18%. ar me var CX 25 TurboDiesel 2 orinn hraskreiasti dsilflksbllinn Evrpu. Sustu CX-blarnir munu hafa veri framleiddir 1989 og hfu veri framleidd rmlega 1100 sund eintk 13 framleislurum. 1990 tk XM vi hlutverki CX en v ri var CX alsvagninn Familiale seldur samhlia XM.

Þeir sem áttu Citroën DS og endurnýjuðu með CX eftir 1974 urðu flestir fyrir ákveðnum vonbrigðum í fyrstu vegna þess að CX-bíllinn hafði annan karakter en hann vandist - þetta var samt sem áður ekta stór Citroën - ekki síst CX Prestige. Hins vegar náði greinarhöfundur aldrei sátt við XM: Þótt ýmis tæknibúnaður væri ekta Citroën sló XM ekki í gegn - mýktin var horfin og innréttingin ekki eins vönduð.

Á ýmsu gekk rekstri Citron essum rum; miki tap var hverju ri 6 r r, 1979-1985. Breyting var fyrst 1986 egar tap snrist hagna. a var nr bll, Citron BX, sem snri dminu vi; s bll kom fyrst markainn 1982. BX 19D (1986) var m.a. tnefndur ,,Besti dsilflkbllinn Evrpu" og rokseldist, a vsu ekki slandi frekar en vi var a bast enda skattlagning dsilbla hrlendis ru vsi en tkast V-Evrpu.

RI 1983

r eru mismunandi eftirminnanleg. Slumenn nrra bla myndu helst eftir 1983 vegna ess a var samdrttur slu bla heimsmarkai og fyrir marga framleiendur var 1983 erfitt r.Hj Citron hafi salan minnka rosalega rinu 1980 og hlt fram a minnka. rinu 1983 var ljst a 8-10% minni sala yri ar nsta ri rtt fyrir a llu vri tjalda til.

Sama var uppi teningnum hj flestum rum framleiendum. Undantekningin var Volvo, sem n ni a auka sinn hlut markai lxusbla Evrpu me Volvo 760 GLE og 760 GLE Turbo.

IBM PC tlvan byrjai a seljast fyrir alvru etta r, 1983. r fyrstu voru me 16 kb vinnsluminni. etta var ri sem plski verkalsforinginn (og sar forseti) Lec Walesa var fyrstur verkamanna til a hljta friarverlaun Nbels. ,,Spacelab", sem sma var Evrpu, var skoti sporbaug fr Kanaveralhfa og Gabriel Garcia Markques hlaut Nbelsverlaunin bkmenntum en hann var ekki ekktari en svo a fst uppslttarverk, eim tma, nefndu hann nafn.

essu ri fkk danska sendiri Reykjavk njan bl: Svartan Citron CX 2500 Prestige sem vakti strax skipta athygli blahugamanna vegna ess hve hann tti glsilegur og einnig vegna ess hve hann var langur.

KLASSSKUR

Bll danska sendirsins var Citron CX Prestige af rger 1983. Hann var sjlfskiptur me beinni rafeindastrri innsprautun (Bosch), loftklikerfi (AC), rafknnum rum, samlsingum og rafhituum framstlum. Innrttingin var gulbrn me floskli og Wilton glfteppi. ennan bl eignaist greinarhfundur ri 1998.

Vlin Prestige er 2,5 ltra 4ra slindra me beinni innsprautun (Bosch LE Jetronic) og skilar 136 h vi 4800 sn/mn. ar sem bllinn vegur 1450 kg er varla vi v a bast a snerpan hafi veri mikil en vlin skilai blnum gtlega fram og rtt fyrir sjlfskiptinguna var fjarri v a hann vri aflvana.

Árið 1995. CX Prestige 2500 (fyrrum sendiráðsbíll Dana) í fullu fjöri og í reynsluakstri fyrir tímaritið Bílinn.
Þá var limousine-innréttingin stríheil.
4 árum seinna eignaðist undirritaður bílinn en hann hafði verið í tröllahöndum of lengi og varð ekki bjargað.

 

Prestige er tplega 5 metrar lengd en hann er 27 sm lengri en venjulegur CX. tt hjlhafi s grarlegt er snerilstyrkur blsins mikill en a finnst m.a. akstri malarvegi. a er me hreinum lkindum hve vel essi bll svfur yfir holttan malarveg og malbiki er hann meafbrigum stugur. tt ekki s sama kattmktin fjruninni og hj DS-blnum er CX engum bl lkur. Stri er dmigert fyrir stran Citron me mjg berandi mijutregu.

Aksturseiginleikar Citron CX eru athyglisverir og srkennilegir. eir ttu tplega bolegir betri blum dagsins dag enda eru eir blar ru vsi byggir, t.d. er enginn nr flksbll nori gerur fyrir vonda malarvegi. Mrgum finnst stri Citron gilegastur allra bla, arir vera blveikir af v einu a sj hann. eim, sem kunna a meta eiginleika essa bls, finnst mjg gaman a aka honum og eir, sem hafa fari lengri leiir evrpskum tban Citron CX, segja a srstaka upplifun.

UMBOSMENN

Traction avant var fluttur inn runum 1946-48 af Haraldi Sveinbjarnarsyni sem rak fyrirtki sitt stru hsi horni Snorrabrautar og Hverfisgtu Reykjavk fram yfir 1970. Seint 8. ratugnum tk Glbus vi umboinu og seldi marga bla, lklega mest af GS, sem var smkku tgfa af CX en me loftklda vl. 10. ratugnum fluttist svo Citron-umboi yfir til Brimborgar. Nokku er af CX-blum sem enn eru notkun. Einn CX Prestige 2500 Turbo 1988 var geymdur safiri fyrir nokkrum rum, lítið ekinn og stríheill.

Netfang höfundar

Fleiri greinar um bíla

Aftur á forsíðu